Sendu okkur línu

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

vel hönnuð ferli skila
réttri niðurstöðu

hvað getur falist í lean vinnuferlum?

01. 

Greina stöðuna

Byrjað er að greina núverandi stöðu til að fá yfirsýn yfir hvaða vandamál er mikilvægast að byrja á að leysa. Unnið er með starfsmannahópnum til að fá mikilvægar upplýsingar frá þeim til að byggja á.

02.

Enga flöskuhálsa

Eftir greiningu þá má finna þá flöskuhálsa sem mikilvægt er að útrýma. Með því móti má minnka ofvinnslu til muna og verkefni klárast fyrr. Með því móti má eykst framleiðni og dregur úr vinnuálagi.

03.

bætt samvinna

Lykillinn að skilvirku vinnuerli er góð samvinna. Við viljum búa til ferli þar sem liðsheildin vinnur að sameiginlegum verkefnum eins og gott íþróttalið spilar til sigurs.

04. 

betri Stjórnun

Síðast en ekki síst er mikilvægt að efla stjórnun til að styðja við ferlið í heild sinni. Stjórnendur þurfa að vera virkir þátttakendur í vinnuferlinu til að geta verið til takst þegar þeirra er þörf.

Aðstoð við breyta verkferlum

Starfólk sem er þátttakandi í að bæta vinnuferli eru líklegri til að innleiða þau á árangursríkan hátt

Markmiðið Lean er að skila viðskiptavinum vöru eða þjónustu með sem minnstum tilkostnaði.

Með því að nota þekktar aðferðir Lean þá aðstoðum við fyrirtæki við að búa til skilvirk vinnuferli sem tryggja viðskiptavinum rétta útkomu á sem hagstæðastan hátt fyrir fyrirtækið.

Útgangspunkturinn með vinnunni er að breyta skipulaginu þannig að flæðið gangi sem best fyrir sig.

ég hef áhuga á kynningarfundi

Rýnum til gagns

Guðmundur Ingi aðstoðar fyrirtæki að einfalda ferla

Við höfum áralanga reynslu af því að hjálpa fyrirtækjum að gera gott betra. Með því að rýna núverandi vinnufyrirkomulag og verkferla þá má alltaf finna betri leiðir sem hjálpa fyrirtækjum að auka framleiðni.

Reynsla okkar sýnir að oft gagnlegt að fá utanaðkomandi augu til að sjá ný tækifæri. Með því að byggja á þrautreyndum aðferðum þá tekur það yfirleitt stuttan tíma að koma með markvissar tillögur til úrbóta.

Fyrirtæki velja svo sjálft hvort þau vilja aðstoð við innleiðinguna eða taka tillögurnar áfram innanhúss.

ég hef áhuga á að kynna mér lean

Hvað segja viðskiptavinirnir

“Við hjá Hringrás höfum verið að berjast við að ná niður birgðum, auka flæðið og nýta betur plássið á starfstöð okkar í Klettagörðum með misjöfnum árangri. Við leituðum til Guðmundar hjá Lean ráðgjöf sem kynnti okkur fyrir 2seconds lean aðferðafræðinni og hefur hann verið að aðstoða okkur við innleiðinguna. Þessa 3 mánuði sem að við höfum beitt aðferðum lean sjáum við stórstígar framfarir. Magn óuninna birgða er í sögulegu lágmarki og plássleysið sem að við höfum verið að slást við alla tíð er úr nánast úr sögunni. Það er mikið verk óunnið til að við hjá Hringrás getum kallað okkur lean en við erum sannarlega á réttri leið.”

daði jóhannesson, framkvæmdastjóri hringrásar