Sérhæfing
í lean Ráðgjöf & innleiðingum

Viltu bæta skipulagið og draga úr sóun?
Kynntu þér aðferðir Lean

Bóka frían kynningarfund

lean ráðgjöf - í takt við tímann

Alla þjónustu Lean ráðgjafar er hægt að aðlaga að aðstæðum þ.m.t. ráðgjöf, töflustjórnun, námskeið og aðstoð við innleiðingar.

Við breytum vörn í sókn og vinnum saman að betra skipulagi og minni sóun.

Hvað hafa viðskiptavinir okkar að segja?

"Ef það er eitthvað sem hefur hjálpað okkur þá er það Lean kerfið. Vellíðan og ánægja starfsfólks hefur stóraukist og hlutirnar ganga mikið betur fyrir sig".

- Bjarki Harðarson, eigandi Bílson bílaverkstæðisins.

Vantar þig hádegisfyrirlestur eða hópefli á tímum COVID?

Lean fyrir heimilið er tilvalinn hádegisfyrirlestur fyrir starfsfólkið sem tekur jafnan virkan þátt í umræðunum.

Skemmtilegar umræður hafa skapast í fundunum þar sem við sjáum hlutina oft í ólíku ljósi með augum lean. Hvernig skipuleggur Elísabet vikuna fyrir fjölskylduna? Er hægt að einfalda heimilisstörfin, stytta verkferlana og koma öllu í röð og reglu til lengri tíma?

Markmiðið er að hafa gagn og gaman að opna augu okkar fyrir aðferðum sem einfalda okkur lífið.

ÞjónustA lean ráðgjafar

Alla þjónustu Lean ráðgjafar er hægt að aðlaga að aðstæðum, í fjarvinnu sé þess þörf.

Lean
ráðgjöf

Lean ráðgjöf hefur góða reynslu af því að vinna með fyrirtækjum í ólíkum atvinnugeirum við að bæta rekstur og samkeppnishæfni.
Við bjóðum einnig upp á fjarþjálfun og ráðgjöf.

Við kynnum okkur stöðuna hjá fyrirtækinu og komum með tillögur að breytingum í takt við markmið og stefnu fyrirtækins.

Nánar... ráðgjöf
Að gera verkefni sýnileg skiptir miklu máli til að fá fólk til að vinna saman og það er ástæða þess að töflustjórnun er vinsæl.

Lean
töflustjórnun

Að hafa yfirsýn yfir stöðu verkefna í rauntíma er mikilvægt til að taka upplýstar ákvarðanir.

Sýnileg stjórnun er árangursrík leið til að:
- Stuðla að samvinnu
- Auka yfirsýn
- Jafna vinnuálag
- Bæta upplýsingagjöf
- Skerpa á ferlum
- Auka framleiðni

Nánar... töflur

Lean
vinnustofur

Samkeppnishæfni byggir ekki einungis á nýjustu tækni, vélum eða hugbúnaði heldur skipta vinnuferlar miklu máli.

Vinnustofur, þar sem hópur starfsfólks kemur saman er árangursrík leið til að ræða vandamál, lausnir og koma með hugmyndir til að bæta vinnuferla.
Vinnustofur eru aðlagaðar að hverju fyrirtæki fyrir sig.

Nánar... vinnustofur
Guðmundur Ingi Þorsteinsson Lean ráðgjöf ehf.

Lean
námskeið

Lean býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og vinnustofa sem aðlöguð eru að þörfum hvers viðskiptavinar.

Aukin þekking og fræðsla er fyrsta skrefið fyrir starfsfólk til að bæta vinnulag sitt. Með aðferðum Lean er m.a. hægt að bæta framleiðni, draga úr kostnaði, auka gæði og starfsánægju.

Nánar... Námskeið

Námskeiðin hjá lean ráðgjöf hafa "slegið í gegn"

Fjölmörg fyrirtæki og stofnanir hafa nú þegar sótt námskeið hjá Lean ráðgjöf sem henta bæði starfsfólki, stjórnendum og þér sem persónu til að skipuleggja þig betur.

Vinsælustu námskeiðin eru:

- Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum lean
- Lean fyrir stjórnendur
- Leim á heimilinu
- Lean fyrir iðnaðinn
- Hádegisfyrirlestrar

Við getum einnig sérsniðið námskeið að þörfum þíns fyrirtækis, reksturs, iðnaðars eða fyrir hópeflið (á staðnum eða í fjarnámskeið)

Kynntu þér námskeiðin okkar

Helst í fréttum hjá Lean ráðgjöf

Fylgstu með hvað er að gerast í Lean á Íslandi sem erlendis.
Fréttir af innleiðingum, vinnustofum og námskeiðum undir stjórn Lean ráðgjafar ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

hvað segja viðskiptavinirnir

"Lean ráðgjöf kemur með ferska en þó þrautreynda hugmyndafræði að borðinu. Allt mitt starfsfólk er með í innleiðingunni og við finnum hvernig Lean gerir hvern vinnudag betri og betri. Lean hefur breytt fyrirtækinu hratt til hins betra, bæði fyrir starfsfólk og ekki síður viðskiptavini".

– Guðmundur Magnason, forstjóri Heimkaup.is -

Viðskiptavinir

Hafðu samband

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

verkfræðingur

Að baki Lean ráðgjafar stendur Guðmundur Ingi Þorsteinsson, iðnaðar- og framleiðsluverkfræðingur.

Áralöng þekking af innleiðingu á Lean hjá fyrirtækjum og stofnunum. Lean ráðgjöf er í góðu samstarfi við aðra af helstu lean sérfræðingum landsins og byggjum við upp teymi eftir þörfum fyrirtækja hverju sinni.

gudmundur@leanradgjof.is

Fyrirspurn

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form