Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Oft á tíðum reyna fyrirtæki og stofnanir að sameina deildir, svið eða starfsstöðvar í sparnaðarskyni en undir því yfirskini að bæta þjónustu. Í fæstum tilfellum skila þessar sameiningar tilætluðum árangri!Í
Genoa, Ítalíu er búið að búa til úr 6 heilbrigðisstofnunum eina krabbameinsstofnun með allt öðrum og betri árangri, bæði fjárhagslega og ekki síður fyrir sjúklinga.
Hver er munurinn? Jú, í Genoa þá var lean aðferðir notaðar við sameininguna. Hvor leiðina ættu aðrir að velja við framtíðar sameiningar?
Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.
Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊