Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Kæling er leiðandi í alhliða kælilausnum fyrir sjávarútveg og matvælaiðnað. Markmið Kælingar er að framleiða hágæða kælilausnir sem hámarka verðmæti sjávarafurða og matvæla hjá viðskiptavinum okkar. Þetta gerir Kæling með framúrskarandi kælibúnaði sem byggir á áratuga reynslu og vöruþróun.
Til að gera gott fyrirtæki enn betra hefur Kæling verið að innleiða Lean frá því í janúar 2019. Hérna má sjá myndband sem sýnir vegferðina fyrstu 6 mánuðina. Sjón er sögu ríkar.
Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.
Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊