Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Í kjölfar frábærra viðbragða á námskeiðinu "Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean" þá verður boðið upp á fleiri námskeið í vor.
Næsta námskeið verður haldið miðvikudaginn 5. júní kl 9:00-11:00.
Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean:
Lean ráðgjöf býður upp á námskeið sem hjálpar starfsfólki og stjórnendum að skipuleggja vinnudaginn.
• Farið er yfir helstu áhrifaþætti álags
• Kynning á grunnþáttum Lean
• Aðferðir til að gera tölvupóstnotkun skilvirkari
• Aðferðir hvernig hægt er að gera vinnudaginn afkastameiri en um leið ánægjulegri
• Sýndar verða myndir og myndbönd sem sýna aðferðir Lean við að skipuleggja vinnudaginn og heimilið. Hluti af myndböndunum er á ensku.
Markmiðið með námskeiðinu er að starfsfólk öðlast þekkingu til að stýra vinnuálagi með aðferðafræði Lean sem leiðir til betri árangurs í starfi og meiri starfsánægju.
Námskeiðið er um 2 tímar.
Verð 17.990 kr. (20% afsláttur fyrir 2 eða fleiri þátttakendur frá sama fyrirtæki).
Skráning með töluvpósti á lean@leanradgjof.is
Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.
Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.
Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.
Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊