Fréttir af innleiðingum

Your stunning website is just a few clicks away. It's easy and free .

Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

September 27, 2017
read more
Ótrúlegur ávinningur af stöðugum umbótum

Lean ráðgjöf hefur unnið með Víkurverk frá árinu 2018 við að auka framleiðni á verkstæði fyrirtækisins. Árangurinn hefur verið ótrúlegur því áður en Lean vinnan hófst kláraði verkstæðið að meðaltali 40 viðgerðum á viku. Það hefur hækkað í 65 viðgerðir á viku sem gerir 62% framleiðniaukning. Geri aðrir betur.

September 27, 2017
read more
Árangursrík lean innleiðing hjá Rubix

Við hjá Rubix fengum Lean ráðgjöf til að rýna í ferlana hjá fyrirtækinu og samspil þeirra á milli mismunandi deilda. Afrakstur þeirrar vinnu hefur leitt til þess að ferlar eru talsvert skýrari og þar með ábyrgðarsvið þeim tengdum. Aðkoma Lean ráðgjafar að innleiðingunni var í senn fagleg og nytsamleg. Í kjölfar innleiðingarinnar hefur hann fylgt verkefninu eftir til að tryggja að þekkingin og vinnubrögðin eru komin til að vera.

September 27, 2017
read more
Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

September 27, 2017
read more
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

September 27, 2017
read more
Aðstoð við styttingu vinnuvikunnar vinsæl

Á liðnum mánuðunum hafa fyrirtæki og stofnanir verið að undirbúa styttingu vinnuvikunnar. Þótt nálgunin sé ólík eftir vinnustöðum er markmiðið það sama, að starfsfólk nái að klára verkefni vinnudagsins innan styttri vinnuviku. Þar sem margir starfsmenn eru þegar undir miklu álagi þá er ljóst að starfsfólk og fyrirtæki þurfa í mörgum tilfellum að breyta verklagi til að það sé gerlegt.

September 27, 2017
read more
Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum

Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Sjón er hinsvegar alltaf sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um. Hér er innslag frá Bjarka Harðarsyni, eiganda Bílson verkstæðisins.

September 27, 2017
read more
Hver er árangurinn af Lean ráðgjöf?

Sjáðu með eigin augum dæmi um árangurinn af Lean ráðgjöf.

September 27, 2017
read more
Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

September 27, 2017
read more
Ný þjónusta – fjarfundur og fjarráðgjöf

Breyttir tímar búa til nýjar áskoranir fyrir fyrirtæki, starfsfólk og stjórnendur. Fyrirtæki eru misvel í stakk búin til að mæta þessu. Lean ráðgjöf vill gera sitt til að hjálpa fyrirtækjum að yfirstíga þessar áskoranir. Til að gera það er fjarráðgjöf og fjarfundir ný þjónusta í boði. Ein helstu áskorunin sem deildir og hópar þurfa að mæta er hvernig getum við tryggt samvinnu á sama tíma og starfsmenn eru allir á ólíkum stöðum og þannig tryggt að allir séu að toga í sömu átt

September 27, 2017
read more
Lean breyting á ferli við vinnslu brotajárns

Hringrás hefur verið að "lean-a" vinnuumhverfið og vinnuferla.

September 27, 2017
read more
Kvikk þjónustan fetar Lean veginn

Aðferðafræði Lean hefur reynst vel til að skipuleggja vinnuferlana og ná fram hagræði​ í rekstrinum. Mikil framþróun hefur orðið í framleiðsluferlinu hjá iðnfyrirtækjum sem hafa nýtt sér hugmyndafræðina með góðum árangri.

September 27, 2017
read more
Hringrás gerir breytingar á vinnusvæðinu með aðferðum Lean

Hringrás hefur ráðist í miklar breytingar á vinnuferlum og hafa nú endurskipulagt vinnusvæðið sitt með aðferðum Lean að leiðarljósi.

September 27, 2017
read more
Heimkaup innleiðir lean til að auka samkeppnisforskot

Heimkaup.is ætlar sér stóra hluti á smásölumarkaðnum og nýtir sér aðferðir Lean í öllu sem þau taka sér fyrir hendur.

September 27, 2017
read more
Kistufell innleiðir lean og virkjar allt starfsfólkið

Kistufell fól starfsfólki sínu ábyrgð til að gera umbætur á vinnustaðnum undir leiðsögn Lean ráðgjafar. Reynsla og þekking starfsfólks á vinnustöðum er oftar en ekki gulls ígildi.

September 27, 2017
read more
Lean ráðgjöf vinnur með Hagstofunni að töflum fyrir 6 deildir

Töflur eru áhrifarík leið til að fá yfirsýn yfir verkefnin

September 27, 2017
read more
Lean ráðgjöf vinnur umbótaverkefni fyrir Arctic Trucks

Miklar breytingar voru á breytingarverkstæði Arctics Trucks við innleiðingu á Lean

September 27, 2017
read more
Umbætur hjá GB tjónum með aðferðum Lean

Aðferðir Lean geta skipt sköpum fyrir stargsfólk þegar kemur að vinnusparnaði. Gætir þú tekið Remek til fyrirmyndar?

September 27, 2017
read more
Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form.

Hvað segja viðskiptavinirnir

“Við hjá Hringrás höfum verið að berjast við að ná niður birgðum, auka flæðið og nýta betur plássið á starfstöð okkar í Klettagörðum með misjöfnum árangri. Við leituðum til Guðmundar hjá Lean ráðgjöf sem kynnti okkur fyrir 2seconds lean aðferðafræðinni og hefur hann verið að aðstoða okkur við innleiðinguna. Þessa 3 mánuði sem að við höfum beitt aðferðum lean sjáum við stórstígar framfarir. Magn óuninna birgða er í sögulegu lágmarki og plássleysið sem að við höfum verið að slást við alla tíð er úr nánast úr sögunni. Það er mikið verk óunnið til að við hjá Hringrás getum kallað okkur lean en við erum sannarlega á réttri leið.”

daði jóhannesson, framkvæmdastjóri hringrásar